Fréttir
Sinfóníuhljómsveitin í heimsókn í Smáraskóla
Það var mikið stuð og frábær stemning þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands kom í heimsókn á föstudagsmorgun.
Þau voru frábær og ekki voru krakkarnir okkar síðri, tóku virkan þátt og skemmtu sér konunglega :)