Sími 441 4800

Fréttir

Íslandsmót barnaskólasveita fór fram um helgina í Rimaskóla

11.4.2016

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-7.bekkir í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 - 12 ára.

Sveit Smáraskóla blandaði sér ekki í toppbaráttuna en Steinþór Örn Gíslason 6-ALÞ sýndi þar snilldartakta og vann 8 skákir af 9 mögulegum og fékk því borðaverlaun á 2. borði (Steinþór Örn er sá í Blikabúningnum á myndinni).  

 

 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica