Sími 441 4800

Fréttir

Gengið gegn einelti 6. nóvember

4.11.2015

Föstudaginn 6. nóvember verður dagskrá í öllum hverfum bæjarins í tilefni af eineltisdeginum.  Hópar nemenda í Smáraskóla sækja börn í leikskólana Læk og Arnarsmára og fylgja þeim í Smáraskóla. Þaðan er lagt af stað í Hlíðargarð þar sem dagskrá hefst kl. 10:00. Í Hlíðargarði koma jafnfram börn úr miðbæ (Kópavogsskóli og Kópahvoll) og þar verður sungið og dansað undir stjórn unglinga frá félagsmiðstöðvunum Þebu og Kjarnanum.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica