Sími 441 4800

Fréttir

Jákvæð samskipti - fræðslufundur Foreldrafélags Smáraskóla

15.10.2015

Foreldrafélagið býður upp á skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur 15.október kl. 19.30 í Smáraskóla.

Páll Ólafsson félagsráðgjafi kemur til okkar og flytur fyrirlestur um jákvæð samskipti foreldra og barna, uppeldi barna, netnotkun og uppbyggingastefnuna- Uppeldi til ábyrgðar o.fl..
Páll er þekktur fyrir líflega og áhugaverða fyrirlestra og nálgast hann viðfangsefnið á einstaklega skemmtilegan hátt.

Léttar veitingar í boði foreldrafélagsins. Þetta vefsvæði byggir á Eplica