Sími 441 4800

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Leyfi / veikindi

Þegar grunur vaknar um skólasóknarvanda, þrátt fyrir tilkynntar fjarvistir, skal skoða tilkynningar um veikindi og leyfi síðustu þriggja skólamánaða eða lengra aftur eflangt er liðið á skólaárið (staðfest langtímaveikindi eru hér frátalin). Skóli sendir póst heim til foreldra a.m.k.tvisvar í mánuði. Skóli getur óskað eftir viðeigandi vottorði sé nemandi veikur í meira en einn dag. Viðbrögð vegna ófullnægjandi skólasóknar eru í eftirfarandi þrepum. Gott er að styðjast við viðmið um fjölda veikinda og/eða leyfisdaga við hvert þrep, en einnig er mikilvægt að viðbrögðin séu áætluð út frá stöðu hvers og eins nemanda.


Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn (pdf skjal 1 mb.) Vidbrogd-vid-ofullnaegjandi-skolasokn-leyfi_veikindi-2020Vidbrogd-vid-ofullnaegjandi-skolasokn-fjarvistir-2020Þetta vefsvæði byggir á Eplica