Móttökuáætlun
Móttökuáætlun
Samkvæmt 16. grein grunnskólalaga eiga grunnskólar að taka á móti nemendum sem er u að hefja skólagöngu, eru að skipta um skóla eða hefja nám sitt hér á landi samkvæmt móttökuáætlun skóla eða sveitarfélags.
Móttökuáætlun Smáraskóla
- Gátlisti fyrir móttökuteymi vegna fundar með foreldrum nýnema
- Gátlisti fyrir umsjónarkennar vegna móttöku nýs nemanda