Læsisstefna Smáraskóla

Læsisstefna Smáraskóla hefur verið í þróun síðustu misseri og er unnin eftir þeim lestrarkennsluaðferðum, skimunum og prófum sem notast er við hér í skólanum. Einnig er unnið eftir þeim nýju viðmiðum í lestri sem Menntamálastofnun hefur gefið út. Leitast var við að setja stefnuna upp

á því formi að hún nýtist sem vinnuskjal sem hægt er að efla og þróa. Markmið voru sett fr

am hvað varðar hraðlestrarfærni nemenda og er þeirri færni fylgt eftir með reglulegri skimun, söfnun og úrvinnslu gagna.

Lestur er undirstaða alls bóknáms og gera þarf íslenskukennslunni „ástkæra, ylhýra málinu“ eins góð skil og kostur er.

Tengil á stefnuna má finna hér.

Hér má nálgast læsisstefnu Smáraskóla.

Posted in Fréttaflokkur.