Sími 441 4800

Fréttir

Skólabyrjun 2018 - 9.8.2018

Skólasetning verður fimmtudaginn 23. ágúst.
Kl. 9:00 Nemendur í 2. - 6. bekk.
Kl. 10:00 Nemendur í 7. - 10. bekk.
Nemendur í 1. bekk mæta í viðtöl til umsjónarkennara ásamt foreldrum sínum þennan dag. Boðað verður til viðtalanna bréfleiðis. Mótttaka nýrra nemenda sem eru að hefja nám í 2. - 10. bekk verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 24. ágúst hjá nemendum í 1. - 10. bekk.

Skrifstofa Smáraskóla - 20.6.2018

Skrifstofa Smáraskóla er lokuð frá og með 20. júní til og með 7. ágúst 2018 vegna sumarleyfa

Skólaslit og útskrift 2018 - 30.5.2018

Skólaslit eru fimmtudaginn 7. júní á eftirtöldum tímum:
Nemendur í 1. - 5. bekk kl. 9:00
Nemendur í 6. - 9. bekk kr. 10:00 
Útskrift nemenda í 10. bekk er þennan sama dag kl. 15:00.

Aðalfundur foreldrafélags - 7.5.2018

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018 klukkan 19:00 í sal skólans.

Lesa meira