Skólinn Skólasamfélagiđ Netfangaskrá Viđtalstímar Heilsugćsla Sérfrćđiţjónusta Skrifstofa Dćgradvöl Foreldrasíđan
ŢEBA félagsmiđstöđ Nemendur Fréttayfirlit Skólastefna Innkaupalistar 2014-2015 Skólareglur
Áfallaáćtlun Smáraskóla
Comeníusarverkefni Smáraskóla
Eineltisáćtlun
Heilsueflandi grunnskólar
Jafnréttisáćtlun
PISA 2009
Pistlar skólastjóra
Rýmingaráćtlun Smáraskóla
Samrćmd próf
Sjálfsmat - innra mat
Skipurit skólans
Skólabragur og -reglur
Skólalóđ Smáraskóla
Skólanámskrá 2014-2015
Skólaráđ Smáraskóla
Skrifstofan
Smáraskóli á grćnni grein
Uppeldi til ábyrgđar

Smáraskóli er heildstćđur grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6 - 15 ára. Hann er stađsettur í Smárahverfinu í Kópavogi, nánar tiltekiđ viđ Dalsmára 1, í nćsta nágrenni viđ Íţróttahúsiđ í Smáranum.

Smáraskóli var stofnađur 9. september 1994. Valgerđur Snćland Jónsdóttir var ráđin skólastjóri Smáraskóla viđ stofnun hans. Haustiđ 1995 voru Gunnsteinn Sigurđsson og Elín Heiđberg Lýđsdóttir ráđnir ađstođarskólastjórar viđ skólann. Haustiđ 1997 lét Gunnsteinn af störfum sem ađstođarskólastjóri viđ Smáraskóla er hann tók viđ stöđu skólastjóra viđ Lindaskóla. Elín starfađi sem ađstođarskólastjóri viđ Smáraskóla til ársins 2005 er Baldur Pálsson var ráđinn ađstođarskólastjóri.

Í ágústmánuđi 2007 tók Sigurlín Sveinbjarnardóttir viđ starfi skólastjóra og Sveinn Ţór Elínbergsson viđ starfi ađstođarskólastjóra.

Í febrúar 2009 lét Sveinn Ţór Elínbergsson af störfum sem ađstođarskólastjóri og Ásta Bryndís Schram deildarstjóri miđstigs var ráđin ađstođarskólastjóri Smáraskóla.
Ásta var í námsleyfi veturinn 2010 - 2011 og var Björg Baldursdóttir ráđin til ađ leysa hana af.  Ţegar ljóst var ađ  Ásta Bryndís myndi ekki snúa til baka úr námsleyfi sínu var stađan auglýst.   Björg Baldursdóttir starfandi ađstođarskólastjóri var ráđin í stöđuna ţann 1. ágúst 2011.  Hún er jafnframt deildarstjóri eldra stigs (6.-10. bekkur)   

Haustiđ 2009 var Friđjófur Helgi Karlsson settur skólastjóri í leyfi Sigurlínar Sveinbjarnardóttur.  Hann var svo ráđinn til starfa sem skólastjóri Smáraskóla frá 1. ágúst 2010.

Deildarstjóri yngra stigs (1. - 5. bekkur) er Emilía Sigurđardóttir.  Emilía hefur sinnt ţví starfi frá ţví haustiđ 2007. 

Skólaáriđ 2014 - 2015 var Björg Baldursdóttir settur skólastjóri í námsleyfi Friđţjófs Helga.  Björn Gunnlaugsson var ráđinn nýr ađstođarskólastjóri til eins árs.


Smáraskóli, Dalsmári 1, 201 Kópavogur, Iceland | Sími:(354)515-5900 Fax:(354)554-6093
Samband frá skiptiborđi kl. 07:45-15:30 - Símsvari virkur eftir lokun skiptiborđs

Beint samband viđ dćgradvöl eftir lokun skrifstofu í síma 515-5905
Beint samband viđ félagsmiđstöđina Ţebu í síma 696-1624, póstur: theba@itk.is