Sími 441 4800

Fréttir og tilkynningar

Skrifstofa Smáraskóla - 20.6.2018

Skrifstofa Smáraskóla er lokuð frá og með 20. júní til og með 7. ágúst 2018 vegna sumarleyfa

Skólaslit og útskrift 2018 - 30.5.2018

Skólaslit eru fimmtudaginn 7. júní á eftirtöldum tímum:
Nemendur í 1. - 5. bekk kl. 9:00
Nemendur í 6. - 9. bekk kr. 10:00 
Útskrift nemenda í 10. bekk er þennan sama dag kl. 15:00.

Aðalfundur foreldrafélags - 7.5.2018

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018 klukkan 19:00 í sal skólans.

Heilsudagar og páskafrí - 21.3.2018

Á morgun og föstudag eru heilsudagar í Smáraskóla. Hefðbundinn dagur er á morgun en á föstudag er skertur dagur samkvæmt skóladagatali en þá eru nemendur í 5.-10.bekk í skólanum til 11.30 en nemendur í 1.-4.bekk til 11.20, dægradvöl tekur svo við þeim sem þar eru skráðir en aðrir fara heim.
Eftir helgi hefst svo páskafrí en dægradvöl er opin fyrir þá sem þar eru skráðir frá mánudegi til miðvikudags.
VIð óskum ykkur öllum gleðilegra páska.
Skóli hefst aftur að páskafríi loknu þann 3.apríl.
 

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi - 16.3.2018

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var í gær í Salnum. Fulltrúar Smáraskóla þær Hrafnhildur Davíðsdóttir og Salka Heiður Högnadóttir stóðu sig mjög vel og lenti Salka Heiður í 3. sæti. Við óskum stelpunum til hamingju með frammistöðuna. 


 

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.